Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veðrahvolf
ENSKA
troposphere
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Innihald rokefna í málningu, lakki og lakkviðgerðarefnum fyrir ökutæki hefur í för með sér umtalsverða losun rokefna út í andrúmsloftið sem stuðlar að því að í viðnámslagi veðrahvolfsins myndast ljósoxandi efni sem geta bæði verið staðbundin og borist yfir landamæri.
[en] The VOC content of paints, varnishes and vehicle refinishing products gives rise to significant emissions of VOCs into the air, which contribute to the local and transboundary formation of photochemical oxidants in the boundary layer of the troposphere.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 143, 30.4.2004, 87
Skjal nr.
32004L0042
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira